Fundargerð 125. þingi, 67. fundi, boðaður 2000-02-21 15:00, stóð 14:59:25 til 18:50:25 gert 22 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

mánudaginn 21. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Lögbinding lágmarkslauna.

[15:01]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Fátækt á Íslandi.

[15:05]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Kjarnorkuverið í Sellafield.

[15:11]

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Fjármögnun á tvöföldun Reykjanesbrautar.

[15:16]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Siglingaleiðir olíuskipa.

[15:22]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Landsvirkjun og rekstur fjarskiptafyrirtækja.

[15:26]

Spyrjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Vegáætlun fyrir árin 2000--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 509.

[15:34]


Flugmálaáætlun 2000--2003, frh. fyrri umr.

Stjtill., 299. mál. --- Þskj. 516.

[15:36]


Loftferðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 250. mál (gjaldtökuheimildir o.fl.). --- Þskj. 307.

[15:36]


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (stimpilgjald). --- Þskj. 471.

[15:37]


Vegalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 322. mál (reiðvegir, girðingar). --- Þskj. 572.

[15:37]


Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK, 238. mál. --- Þskj. 290.

[15:38]


Siglingalög, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 253. mál (sjópróf). --- Þskj. 312.

[15:38]


Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 242. mál. --- Þskj. 295.

[15:38]


Starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra, ein umr.

Skýrsla forsrh., 275. mál. --- Þskj. 376.

[15:39]

[17:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Þjóðlendur, 1. umr.

Stjfrv., 321. mál (kostnaður af hagsmunagæslu, málsmeðferð). --- Þskj. 571.

[18:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 1. umr.

Stjfrv., 360. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 614.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (menntun leiðsögumanna). --- Þskj. 621.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------